KKC

Hjá Jóa byssusmið færðu skefti frá KKC. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga varðandi beddun og ásetningu.

Í flestum tilfellum er á lager skefti fyrir Tikka, Remington og Mauser. Verð 88,000 kr

 

 

Auðvelt er að stilla lengd og hæð á kambi.

Skefti fyrir Sauer 202. Þetta skefti þarf að sérpanta ásamt því að tilgreina hvort að hlaup sé 16mm eða 19mm.

Dumoulin Mauser 98 smíðaður af Jóa byssusmið.

Remington 700 cal 270 eftir uppfærslu.

Þýskir sjónaukabasar tryggja góða undirstöðu fyrir miðunarbúnað.

Það má alltaf gera góða veiðibyssu betri með uppfærslu frá Jóa byssusmið.

Fagmaður tryggir örugari samsetningu og vinna með tveggjaþátta efni getur reynst erfið í fyrstu tilraun.