Hreinsi og efnavörur

Hjá Jóa byssusmið færðu hollráð um umhirðu á veiðibyssum. Leiðbeiningar við val á verkfærum og efnavörum.

Stýring fyrir hreinsistangir. Kemur í veg fyrir að stöngin nuddist í rifflur. Þar að auki kemur stýringin í veg fyrir að efni leki í gikk og magasín.  Verð: 4.000 kr

 

 

Jói byssusmiður hefur góða reynslu af Fluid Film því er upplagt að leyta ráða hjá fagmanni. FLUID FILM í spreybrúsum er hentugasta formið, vinsælast og þægilegast í notkun. Auðvelt að grípa til hvenær sem er. Efnið kemur þunnt úr brúsanum og smýgur hratt og vel, svo þykknar efnið þegar gasið sem heldur þrýstingi í brúsanum gufar upp. Spreybrúsi 11.75 Oz eða 333 grömm. Verð: 2,500 kr.

 

Með því að skola koparbursta upp úr heitu vatni og þurka eftir notkun lengir þú líftíma burstans.

 

Frábært efni til þess að skola gikkverk í pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum. Hreinsar auk þess púðurleyfar og óhreinindi í hlaupi. Kemur líka að góðu gagni við léttari þrif á rifflum. Verð: 1900 kr.

 

Patrónustæði og grip fyrir læsilögg verða oftar en ekki útundan við þrif á veiiðirifflum. Þetta sett er góður kostur frá Tipton. Verð: 3.500 kr

 

Heilar hreinsistangir frá Tipton eru með legu í handfangi og húðaðar. Verð: 12,500 kr