Remington

Remington Nitro Magnum Eru af flestum talin bestu veiðiskotin fyrir gæsaveiði á Íslandi.  Hert högl, poly buffer og vandað forhlað skila höglum á 1260 feta hraða.    

Oftar en ekki og fullt tilefni til þá velta menn fyrir sér í hverju verðmunurinn liggur. Að mínu mati þá skipta gæði hagla mestu máli og óhætt að segja að hölg úr hertu blýi skili betri gæðum. Högl sem koma frá framleiðendum þar sem lakari kostir í efnisvali eru notaðir aflagast þegar þau þrýstast í genum hlaup og þrengingu. Aflöguð högl skila verri ákomu og ganga síður inn í fuglin.