Mauser M18 & Bettinsoli

Jói byssusmiður er að taka í hús Mauser M18 og Bettinsoli haglabyssur.

Mauser M18 er fáanlegur í cal. 243 & 308. Kynningarverð er 100.000 kr.

Bettinsoli tvíhleypur eru fáanlegar á verði frá 149.000 kr.

Bettinsoli hálfsjálfvirkar haglabyssur eru á verði frá 159.000 kr.

Viltu vinna hljóðdeyfir?

www.joibyssusmidur.com í samstarfi við http://www.a-tec.no/ vilja gefa þér kost á að eignast Optima 45 hljóðdeyfir, hraðtengi og snittun á þína veiðibyssu. Til þess að komast í potinn þarftu að læka og deila. (Mynd sýnir ýmsar útfærslur af Optima)
Dregið verður 1 Júlí. Jóhannes Ingi Böðvarsson frá Akranesi var dreginn út í Fésbókarleik og er því vinningshafi.

Nokkrir rifflar smíðaðir af Jóa byssusmið.

Nokkrir rifflar smíðaðir af Jóa byssusmið sá efsti er Mauser 98 cal 7×62 var að vinna við hann á Liege Arms árunum.

Næsti Mauser 98 cal 7-08 (7-08 var inn á þessum árum) smíðaður árið 1995 í byssusmíðasklólanum í Liege.
Í miðjuni Mauser 98 cal 6,5-284. Næst neðstur er Mauser 98 smíðaður á Dumolin lás cal 6,5-284.

Neðstur er riffil smíðaður á Dakota 97 action cal .308 Win