Vöfflukaffi og betri verð.

Jói byssusmiður verður með opið hús á laugardag 28 september frá kl 12:00 til 16:00 og að vanda má gera góð kaup á Vöffludögum. Á liðnu sumri gerðu menn góð kaup í haglabyssum, rifflum og sjónaukum á Vöffludögum.

Þessi mynd er fengin að láni frá vef sem ber heitið Eldhúsögur.

Nýtt frá Leica

Nýtt frá Leica. Fortis 6 2.5-15x56i Verð: 295.000 kr.

Front lens diameter 56 mm
Magnification 2.5 – 15 x
Zoom 6 x
Field of view at 100 m (min. up to max. magnification) 17 m to 2.7 m
Eye relief > 90 mm
Exit pupil 12.4 up to 3.5 mm
Parallax free adjustable, 50 m to infinite
Diopter compensation –4/+3 dpt
Coating AquaDura®
Transmission 92 %
Mounting option 30 mm rings / Zeiss internal-rail
Impact point correction 1 cm/100 m per click
Reticle Adjustment range (100 m) 200 x 200 cm
Front lens filter thread M 58 x 0.75 mm
Main tube diameter 30 mm
Length 360 mm
Weight without / with rail 780 g / 815 g
Waterproof down to 13.1 ft / 4 m;
nitrogen-filled
Reticles L-4a
Retical focal Plane 2nd focal plane
Red-dot size at 10 x magnificationg 1,5 cm/100 m
Reticle illumination Dot, 9 brightness levels
Automatic switch-off 3 min, 75° down,
60° upwards, 40° laterally
Automatic switch-on activation by position
and/or movement

Mauser veiðirifflar.

Hjá Jóa byssusmið færðu Mauser veiðiriffla. Þar má nefna Mauser M18 sem kostar 125.000 kr og er trúlega bestu kaupin í þessum verðflokki. Mauser M12 og Mauser M03 eru gæða gripir sem vert er að skoða.

M18 Verð: 125.000 kr.

M12 IMPACT Verð: 351.000 kr.

M03 PURE Verð: 650.000 kr.

Mauser M18

Loks kom að því að prufuskjóta Mauser M18. Fyrir valinu urðu 100gr hreindýraskot frá Hornady og Sako. Vel líkaði mér árangurinn og svo vildi til að góður skotmaður var á svæðinu og skilaði hann þessari þriggja skota grúbbu.