Til sölu Sauer Team 202 cal 9,3×62, þessi riffil var sérpantaður fyrir Jóa Vill og fór einhverjar 3 ferðir til polands í villisvínaveiði , á honum er Kahles 1,1-4×24 sjónauki og afsmellanlegar sjónaukafestingar extra lágar frá Recknagel model TL 20 cm hlauplengd “bull barrel” með A-Tec breiki sem gerir þennann riffil frábæran í rekstrarveiði með litlu bakslagi, Taska og skotfæri geta fylgt með ásamt góðri Niggeloh burðar ól
Verð 650.000 kr