Safngripir

Þessi byssa er framleidd af GM í þýskalandi ca 1920. Cal 32 S& 5 skota rúlla Þær voru kallaðar “Velo-dog” og svipaðar byssur voru framleiddar víða í Evrópu fyrir hjólreiðarmenn til að verjast villihundum.  Folding gikkur svo hægt var að geyma þær í vasanum (Velo þýðir hjól á frönsku).                              Verð 100.000 kr

 

Husqvarna Einhleypa lás rolling block Cal 16. Verð 85.000kr

 

Þýskur sennilega Suhl smíðaður um 1900 cal 22 í upprunalegu ástandi, áttstrent hlaup 100.000 kr