Jói byssusmiður hefur fengið það staðfest að Bergara komi til með að bjóða þeim sem skjóta af vinstri öxl veiðiriffla.
B14 Timber verður fáanlegur í cal 308 Win með boltahandfangið vinstramegin. B14 HMR verður fáanlegur í cal 308 Win og 6.5 Creed.

Jói byssusmiður hefur fengið það staðfest að Bergara komi til með að bjóða þeim sem skjóta af vinstri öxl veiðiriffla.
B14 Timber verður fáanlegur í cal 308 Win með boltahandfangið vinstramegin. B14 HMR verður fáanlegur í cal 308 Win og 6.5 Creed.