Oft má gera góð kaup í notuðum veiðibyssum. Hjá Jóa byssusmið færðu meðal annars Mauser M03 á 250.000 kr.(Mauser Seldur) Raunvirði með sjónaukafestingum er um eða yfir 700.000 kr. Auk þess má nefna Bettinsoli Overlnd á 220.000kr sem er afar hagstætt verð. Bettinsoli Overland var góðærisbyssa fyrir 10 árum. Nánari lýsingar má sjá hér á heimasíðu í dálknum fyrir notaðar byssur og enn betra er að koma á Dalbraut 1 og skoða með eigin augum.

Mauser M03. Cal 300 Win Short Magnum.
Verð: 250.000 kr Seldur.