Janúar tilboð hjá Jóa byssusmið.

Snittun að verðmæti 15.000 kr fylgir með A-TEC hljóðdeyfum versluðum hjá Jóa byssusmið í janúar. Þú mætir með þína veiðibyssu og velur hljóðdeyfir. Jói byssusmiður gefur holl ráð og snittar þér að kostnaðarlausu.

S&B 5-25×56 PM II/LP

5-25×56 PM II/LP. Þetta er sjónaukinn sem menn láta sig dreyma um og hvað er því til fyrirstöðu að láta drauma verða að veruleika? Skoðaðau heimasíðu S&B og láttu okkur um að panta fyrir þig það sem hugurinn kallar á. Hér fyrir neðan eru verðdæmi og miðast við gengi Evru 22 Nóvember 2019. Biðtími eftir afgreiðslu getur verið frá 2 vikum og upp í mánuði. Staðfesta þarf sérpantanir með innáborgun.

Verðið er frá: 590.000 kr (P4FL kross 1FP)

Verðið er frá: 680.000 kr (LRR-MIL 1FP)

https://www.schmidtundbender.de/en/products/police-military-forces/5-25×56-pm-iilp.html

222 eða 223?

Hvort er betra caliber 222rem eða 223rem? Bæði gott segja flestir en svo eru sérvitringar eins og ég sem velja sér 222rem. Íhaldsemi er dyggð segir félagi minn og má vera að það skýri áhuga minn á 222rem. Nú vandast málið því Mauser M18 fæst hjá Jóa byssusmið í ýmsum caliberum og þar má helst nefna caliber 222rem, 223rem, 243win, 308win, 270win, 3006 og 6.5CM