! Cæsar Guerini

Þetta er “Deluxe” gerðin í hálfsjálfvirku línunni frá Cæsar Guerini. Hreyfanlegir hlutir eru sérstaklega meðhöndlaðir með Tinaloy meðferð, satín frágangur og rennisléttar hliðar. Gikkurinn er gull-húðaður en lásinn og skipting er PVD títanium húðað. Loka hönd á flúrið er gert í höndunum og þar er að finna fyrirtækja nafnið, byssugerð og 6 myndir af villibráð Gylltir Cæsar fuglar: þrír fashanar á vinstrihlið og þrjár endur á hægri. Prins af Whales afturskepti með púða og “splinter” forskepti, úr sérvöldum við. Verð: 140.000 kr