Nýtt í umboðssölu

Hér er lítið dæmi um það sem er notað og til sölu hjá Jóa byssusmið.

Savege cal. 243 sjónauki Millet. Verð 100.000 kr

SELT. Remington 870. Verð 45.000 kr

Savege 22lr. Sjónauki Hawke með Mil-dot kross. Verð 50.000 kr

SELDUR.  Savege Model 65M. Cal 22 Magnum. Verð 25.000 kr

Minni viðvera

Nú ber svo við að Jói byssusmiður er með minni viðveru meðan á samkomubanni stendur. En það er langt því frá að það sé lokað og best að hringja í síma 894-1950.  Ný sending af hljóðdeyfum var að detta í hús og upplagt að græja og gera fyrir sumarið.

Mauser vikur hjá Jóa byssusmið 14 til 31 mars

Í tilefni af hreindýraleyfa úrdrætti ætlar Jói byssusmiður að bjóða Mauser M18 á 110.000 kr  í caliber 222Rem, 6,5Creed, 270Win, 308Win og 3006

Mauser M12 & M03 verða á 20% afslætti. Nú er lag að eignast Mauser á enn betra verði og því upplagt að nýta sér vikutilboð á Mauser.

Nú er upplagt að nýta sér rafræna umhverfið. Netfangið hjá Jóa byssusmið er icelandicknives@simnet.is og að auki er leyfadeild lögreglu með rafrænar umsóknir.

 

Janúar tilboð hjá Jóa byssusmið.

Snittun að verðmæti 15.000 kr fylgir með A-TEC hljóðdeyfum versluðum hjá Jóa byssusmið í janúar. Þú mætir með þína veiðibyssu og velur hljóðdeyfir. Jói byssusmiður gefur holl ráð og snittar þér að kostnaðarlausu.